Rafn Franklín með Sölva Tryggva

Rafn Franklín Johnson er einkaþjálfari sem hefur kafað dýpra en flestir ofan í allt sem snýr að heilsu. Hann hóf að æfa lyftingar sem unglingur og át þá allt sem að kjafti kom og hugsaði um lítið annað en að verða sterkari. En á ákveðnum punkti áttaði hann sig á því að hann var á leiðinni í óheilbrigða átt og breytti alveg um takt. Rafn gaf nýverið út sýna fyrstu bók: ,,Borðum Betur". Í þættinum ræða Sölvi og Rafn um lífsstíl, heilsu, hreyfingu, matarræði, skilaboð samfélagsins varðandi alla þessa þætti og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

186
20:14

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.