Lögmaður fjölskyldunnar segir að verklagi verði að breyta

Lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það er hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi.

2
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.