Bítið - Miklir fordómar þegar að hjúkrunarfræðin var færð yfir á háskólastig
Sóley Bender, prófessor í Háskóla Íslands, var í fyrsta árgangnum sem hóf nám í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og fór yfir hálfrar aldar afmæli námsins ásamt Lovísu Snorradóttur, nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingi.