Grunur um manndráp í sumarhúsi

Karlmaður á fertugsaldri er talinn hafa verið myrtur í sumarhúsi í Árnessýslu. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins en lögreglan vildi ekki gefa það upp hvort þeir séu allir grunaðir um að vera viðrinir manndrápið, þegar fréttastofa leitaði svara.

37
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir