Burstabær vekur athygli á Selfossi

Sigfús Kristinsson á Selfossi man tímana tvenna og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að húsasmíði og hefur nýlokið við að smíða burstabæ. Hann hitti forsætisráðherra á dögunum og segir hana leyna á sér.

1909
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir