Á bakvið tjöldin: Gera geggjuð jólakort

Hjónin Lóa Dís Finnsdóttir og Torfi Agnarsson, börn og tengdabörn fara alla leið með jólakortin. Allir taka þátt enda bíða vinir og vandamenn eftir jólakortunum með spenningi ár hvert. Hér má sjá á bakvið tjöldin þegar jólakortið 2019 var búið til.

505
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.