Netflix - „Maki þinn vill í raun ekki að þú sért þú sjálfur.“

Heiðar Sumarliðason var í einum enda borgarinnar, Bryndís Ósk Ingvarsdóttir í öðrum, en þau náðu þó að ræða saman um Netflix-seríuna nýju Feel Good með aðstoð tækninnar. Te og kaffi og Kvikmyndaskóli Íslands bjóða upp á Stjörnubíó, sem birtist nú eingöngu á Vísi á meðan Covid-krísan tröllríður landinu.

467
57:41

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.