Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af samfélagssmitum

Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit séu ekki að ganga nóg hratt niður. Mögulega þurfi að grípa til harðari aðgerða á næstunni náist ekki að hægja á smitum. Það sé verið að gera í nágrannalöndum okkar.

0
02:06

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.