Stjórn KR sökuð um áhugaleysi gagnvart kvennaliði félagsins

Kvennalið KR féll úr Bestu deild kvenna í gær eftir tap gegn Selfyssingum. Stjórn KR er harðlega gagngrýnd fyrir umgjörð á leikjum kvennaliðsins í sumar og er sökuð um algjört áhugaleysi gagnvart liðinu.

412
01:48

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.