Eddan 2012 - Ræða Jóhannesar Kr. Kristjánssonar

Jóhannes Kr. Kristján var valinn sjónvarpsmaður ársins á Eddunni á laugardag. Hann tileinkar hér verðlaunin dóttur sinni, Sigrúnu Mjöll og segir umfjöllun Kastljós um læknadóp hafa hreyft við mörgum og skipt máli. Jóhannes biður fólk einnig um að hugsa vel um börnin sín. Allir verði að vera vakandi fyrir því þegar fullorðnir karlmenn tæla ungar stúlkur inn á hættulegar brautir. Af Edduverðlaununum á Stöð 2.

9646
01:57

Vinsælt í flokknum Eddan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.