Guðný prófar Porsche Panamera

Guðný Helga Herbertsdóttir fréttamaður kynnist hér af eigin raun aflinu í glænýjum Porsche. Hún og Björn Sigurðsson tökumaður fóru til Porsche-verksmiðjanna í Stuttgart fyrir tveimur árum þar sem verið var að kynna nýja krúnudjásnið Porsche Panamera. Meðal viðmælenda þeirra er Michael Macht, yfirmaður verkefnisins, sem í dag er orðinn forstjóri Porsche.

28721
07:38

Næst í spilun: Bílar

Vinsælt í flokknum Bílar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.