X-ið 977 - Sr. Bjarni Karlsson í Harmageddon um barnaníð o.fl.

Frosti og Máni töluðu við Sr. Bjarna Karlsson um málefni Kirkjunar. Biblían er full af innri mótsögnum. - Það er ekki talað gegn samkynhneigðu fólki í Biblíunni. - Er himnaríki og helvíti til? Það er til eilíft líf og við erum byrjuð að lifa því núna. Landamæri lífs og dauða eru ekki til í biblíunni.- Þegar þú horfir í augun á barni, þá horfir þú í augun á guði. Það sem þú gerir við barn, það hefur þú gert við Jesú Krist. Hvað segir Jesú Kristur um barnaníð? "Hverjum þeim sem tælir til falls, einn af þessum smælingum sem á mig trúa, væri betra að vera varpað í sjávardjúp með myllustein um háls." Dómurinn er í hendi guðs en ekki manna. Skilyrðin til að hljóta eilíft líf eru engin, vegna þess að þú getur ekki uppfyllt þau. Elíft líf er gjöf alveg eins og sólin skín og það er engum sendur reikningurinn, en þú þarft að draga frá glugganum.

9186
44:13

Vinsælt í flokknum Harmageddon