Zoran Daníel: Vill sjá meiri sóknarbolta hjá Keflavíkurliðinu

Zoran Daníel Ljubicic er tekinn við sem þjálfari Pepsi-deildar liðs Keflavíkur en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók viðtal við hann eftir undirritunin samningsins.

2311
01:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti