Golfkennsla með Michael Breed, 1. hluti

Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir: 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001

4545
21:06

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.