Týnda kynslóðin - Steindi og Björn Bragi fara illa með Loga Bergmann

Logi Bergmann er frægur fyrir að láta ekkert slá sig út af laginu þegar hann les fréttirnar og ákváðu Björn Bragi og Steindi Jr. að leggja fyrir hann verkefni í nýjasta þætti Týndu kynslóðarinnar. Þeir skálduðu upp fréttir fyrir Loga sem hann átti að lesa á meðan þeir reyndu eftir fremsta megni að trufla hann. Útkoman var óborganleg.

Atriðið er úr Týndu kynslóðinni í kvöld þar sem Steindi og Logi eru gestir. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 19.20.

27678
03:14

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.