First Try Fail Mondays - Hlynur í Skyttunum

First Try Fail Mondays er komið til Barcelona þar sem tekið er hús á Hlyni úr rappsveitinni Skyttunum. Hlynur er ekki upp á sitt besta á brettinu en þeim mun skemmtilegra er að fylgjast með honum reyna að koma sér í gamla gírinn og forðast gamlar vinkonur eins og heitan eldinn.

First Try Fail Mondays eru hjólabrettaþættir úr smiðju plötusnúðsins Adda Intro. Addi tekur hús á fremstu hjólabrettamönnum landsins og leggur fyrir þá þrautir sem þeir verða að klára. Nánar um First Try Fail Mondays.

10746

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.