Allir leikmenn yngri landsliðanna fóru í mælingar

Leikmenn úr öllum yngri landsliðum Íslands í handbolta sátu námskeið í Háskólanum í Reykjavík um liðna helgi þar sem tekið var á öllum þáttum leiksins.

<span>4770</span>
01:24

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta