Ásdís Rán & Ósk Norðfjörð frumflytja lag í beinni

Skemmtilegur dagur á FM í dag þegar ég fékk Ósk Norðfjörð í heimsókn í hljóðver FM957 en var svo með Ásdísi Rán á línunni í beinni útsendingu frá Búlgaríu. Saman skipa þær dúettinn "Blondies" og komu til mín til að frumflytja lag sem heitir "All She Needs Is Love". Lagið og viðtalið í heild sinni má heyra hér á vísi.

7610
10:30

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.