Viðtal við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa

Vigdís Stefánsdóttir er eini erfðaráðgjafi landsins og er hluti af 20 manna teymi sem starfar á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans. Hún segist fá um á bilinu 5 til 10 beiðnir á dag frá fólki sem vill leita sér upplýsinga um erfðir sínar. Eftirspurning er mikil, en það fjölgar senn í litlum hópi erfðaráðgjafa á Íslandi.

1465
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.