Vala Eiríks : Hvernig getur þú kælt bjór á aðeins fimm mínútum?

Sumarið er komið og stundum gleymum við okkur og klikkum á að henda bjórnum (lesist kókinu fyrir þá sem kjósa að sniðganga bjórinn) í kæli. Hér er lausnin.

3141
01:12

Vinsælt í flokknum Vala Eiríks

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.