Golfskóli Birgis Leifs: Líkamsstaða í löngum höggum

Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, sýnir atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi helstu atriðin hvað varðar líkamsstöðu í löngum golfhöggum. Í þáttunum tekur Birgir Leifur m.a. fyrir val á golfbúnaði, skipulag við golfleik, mataræði, hugarþjálfun og einbeitingu. Tökur á þáttunum fóru fram á æfingasvæði í Flórída.

3805
02:38

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.