Sigurkarfa Lewis Clinch
Bandaríkjamaðurinn Earnest Lewis Clinch Jr. kórónaði frábæran leik sinn í endurkomu sinni til Grindavíkur með því að skora sigurkörfuna undir lok leiks Grindavíkur og Þórs Þorlákshafnar í Röstinni í Grindavík.
Bandaríkjamaðurinn Earnest Lewis Clinch Jr. kórónaði frábæran leik sinn í endurkomu sinni til Grindavíkur með því að skora sigurkörfuna undir lok leiks Grindavíkur og Þórs Þorlákshafnar í Röstinni í Grindavík.