Á uppleið: „Skemmtilegast þegar hættan er mest.“

Hún er hjartalæknir á virtustu hjartadeild Svíþjóðar, stefnir á að verða yfirlæknir, er gift hjúkrunarfræðingi og saman eiga þær tvö börn. Í næsta þætti af Á uppleið hittum við Katrínu Kemp Guðmundsdóttur sem viðurkennir að hún sé spennufíkill og kann best við starfið þegar upp koma erfiðu málin. Á uppleið er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudögum klukkan 20:00.

7039

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.