Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi

"Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru. Húsið er rafmagnslaust og Sandra veit ekki hvort rafmagnið verði komið á áður en hún flytur inn í húsið með stúlkurnar sínar tvær. Öryggisvélarnar sem Securitas setti upp í húsinu í síðustu viku eru tengdar í gegnum rafmagn frá nágrönnum Söndru.

36288

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.