Heimsókn - Ólafía Hrönn sýnishorn

"Til að veggirnir séu ekki auðir í þessu gríðarstóra rými mála ég sjálf," segir leikkonan Ólafía Hrönn sem er augljóslega margt til lista lagt en bankað er upp á hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 næsta miðvikudag í stórglæsilegu fimm hundruð fermetra húsi í Akralandinu í Garðabæ.

13436

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.