Sunnudagsmessan: Brot úr besta leik tímabilsins

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar voru ýmis atvik dregin fram í sviðsljósið og þar á meðal besti leikur tímabilsins. Leikur Newcastle og Arsenal stóð upp úr að mati þeirra félaga og í myndbrotið úr leiknum segir allt sem segja þarf.

14850
02:12

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.