Takið eftir hvað Gillz er þolinmóður

Í meðfylgjandi myndskeiði fagna Egill Gillz Einarsson og Ásgeir Kolbeinsson með unnustu Egils, Gurrý Jónsdóttur sem varð í 4. sæti í fegurðarsamkeppni Ungfrú Ísland á Broadway á föstudaginn. Athygli vakti hvað Gillz var skilningsríkur og þolinmóður gagnvart skipandi ljósmyndurum á milli þess sem hann hugaði að fegurðardrottningunni sinni sem geislaði sem aldrei fyrr.

72877
01:40

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.