Tólf ára en bjargað lífi móður sinni tvisvar

Fjallað verður um bjargvættinn Ingvar Óla Sigurðsson frá Hvammstanga í næsta þætti Neyðarlínunnar. Ingvar hefur þrátt fyrir ungan aldur tvívegis komið móður sinnar til bjargar.

5085

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.