Léttir réttir Rikku - Lasagna

Innslög úr Íslandi í dag með matgæðingnum Friðriku Hjördísi Geirsdóttur.

Hér eldar Rikka girnilegt lasagna. Uppskriftina að réttinum má finna með því að ýta hér.

Rikka lærði matreiðslu í London fyrir tíu árum, vann sem blaðamaður á Gestgjafanum og ritstýrði matartímaritinu Bistró. Léttir réttir Rikku voru sýndir 2009. Um þessar mundir sýnir Stöð 2 nýjustu þætti Rikku, Matarást.

37952

Vinsælt í flokknum Rikka

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.