Umhverfis jörðina á 80 dögum - 21. kafli

Sighvatur er nú kominn til Chile eftir 40 stunda ferðalag yfir Kyrrahafið. Suður-Ameríka er síðasta heimsálfan í ferðalaginu og Sighvatur er kominn fimm dögum á eftir upphaflegri áætlun. Hann ætlar því að bruna norður Chile og í gegnum Bólivíu. Síðan komast inn í miðjan Amazon-skóginn og sigla þar í nokkra daga.

4685
04:20

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.