Kynningarmyndband Hacking Team á njósnabúnaði
Wikileaks birti kynningarmyndband sem ítalska fyrirtækið Hacking Team dreifði til viðskiptavina og á lokuðum ráðstefnum. Íslenskur rannsóknarlögreglumaður var í sambandi við fyrirtækið vegna njósnabúnaðarins.