Stjarnan skoraði fjögur stig á lokasekúndunum

Dagur Kár Jónsson og Jón Orri Kristjánsson tryggðu Stjörnunni framlengingu gegn Njarðvík á ótrúlegan hátt undir lok leiks liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar 2015. Dagur hitti úr tveimur vítum en brenndi viljandi af því þriðja. Jón Orri tók frákastið og jafnaði leikinn en Stjarnan var fjórum stigum undir þegar þrjár sekúndur voru eftir.

2665

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.