Heilsuvísir - Fjallaskíði

Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures á Ísafirði er sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Hann segir hér frá öllu sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og ferðir.

7247
03:41

Vinsælt í flokknum Rikka

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.