Gylfi á bekknum í úrvalsliðið Messunnar
Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær.