Illa farnir - Sýnishorn

Sýnishorn úr ferðaþáttunum Illa farnir, sem hefja göngu sína á Vísi á næstu dögum. Þættirnir eru hugmynd Davíðs Arnars Oddgeirssonar, Arnars Þórs Þórssonar og Brynjólfs Löve. Félagarnir ferðast um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum.

22088
02:36

Vinsælt í flokknum Illa farnir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.