Heimsókn - Sæbjörg Guðjónsdóttir

„Ég lærði í London þar sem úrvalið er endalaust. Hér heima er það mun minna og á ég oft erfitt með að finna það sem mig langar í,“ segir innanhússhönnuðurinn Sæja sem hannað hefur flest allt sjálf á nýju heimili fjölskyldunnar í Árbæ í Reykjavík. Framkvæmdir eru ekki alveg búnar en á meðan þær stóðu sem hæst, bjó fjölskyldan í hjólhýsi fyrir utan. Hér má sjá Heimsókn í heild sinni.

34579
15:56

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.