Game Tíví - Drake kemur út úr skápnum

Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næsta ári er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví döbbar hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.

3459
04:02

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.