Heimsókn - Greta Engilberts

Greta Engilberts flutti nýverið í stórt einbýlishús í Árbænum þar sem hún gat verið ein með kærastanum á efri hæðinni og haft börnin á þeirri neðri. Greta sem er barnabarn Jóns Egilberts listamanns tók húsið algerlega í gegn og er óhætt að segja að listaverkin og fallegu munirnir hennar sem eru allt frá 1730, njóti sín afar vel á nýja staðnum. Sindri fór í heimsókn til Gretu og má sjá þáttinn í heild sinni hér.

37596
19:05

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.