Logi - Salka Sól rappaði fréttir vikunnar

Salka Sól fer yfir fréttir vikunnar í bundnu máli og skýtur meðal annars á Sigmund Davíð, forsætisráðherra, sem var með henni í settinu hjá Loga. Þeir sem misstu af Loga vegna landsleiksins geta séð þáttinn í heild sinni á VOD þjónustum símafélagana.

79715
02:15

Vinsælt í flokknum Logi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.