Neyðarlínan - Fæddi barn án þess að vita að hún væri ófrísk

Jóhanna Bríet Helgadóttir var ein heima þegar hún fæddi fullburða dreng á baðherbergisgólfinu í stúdentaíbúð sinni á Hvanneyri án þess að hafa haft hugmynd um að hún væri ófrísk. Mál Jóhönnu verður tekið fyrir í öðrum þætti af Neyðarlínunni sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag kl. 20.10. Meðfylgjandi er brot úr þættinum.

29929
00:40

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.