Neyðarlínan - Sýnishorn

Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Neyðarlínunni verður sýndur á Stöð 2 á sunnudag kl. 20, en í þáttunum fylgir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna á ögurstundu. Raunveruleg símtöl viðmælenda þar sem kallað er eftir hjálp eru spiluð og rætt við sjúkraflutningamenn, lækna, björgunarsveitarmenn, neyðarverði og aðstandendur.

13721
01:31

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.