Bítið - Sveigjanleiki í rekstri Landspítalans verður að vera til staðar - Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra
Það ætlar allt af göflunum að ganga þegar lítur út fyrir 1-1,5% framúrkeyrslu í rekstri Landspítalans, segir Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra.