Vildi óska að hún væri með krabbamein svo veikindin sæust utan á henni
Eva Lind Sveinsdóttir Ringstead er með POTS og segir lífið hafa hríðversnað eftir að hætt var að niðurgreiða vökvagjöf við sjúkdómnum.
Eva Lind Sveinsdóttir Ringstead er með POTS og segir lífið hafa hríðversnað eftir að hætt var að niðurgreiða vökvagjöf við sjúkdómnum.