Sjáðu glæsilegt sigurmark Atla

Atli Jóhannsson skoraði stórglæsilegt mark í 3-2 sigri Stjörnunnar á Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í gær. Atli skoraði sigurmarkið í framlengingunni og heldur Evrópuævintýri Stjörnumanna áfram.

8332
01:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.