Umhverfis jörðina á 80 dögum - 7. kafli

Eftir miklar hrakningar hefur Sighvatur lokið Afríkuhluta ferðar sinnar og er kominn til höfuðborgar Jemen, Sana. Á landamærunum var hann aftur talinn vera blaðamaður og munaði því minnstu að hann fengi ekki að fara inn í landið. Þar kom leiðsögumaður hans, Jameel, aftur á móti til bjargar. Sighvatur heldur síðan áfram til hafnarborgarinnar Mukalla þar sem hann gengur beint inn í fjöldamótmæli. Hann passar samt að vekja ekki athygli á sér og allt gengur að óskum.

9011
04:29

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.