Topp 3 - Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún kíkti í heimsókn og spilaði fyrir hlustendur 3 lög sem eru að hennar mati bestu lög sem hafa verið spiluð á FM frá því að stöðin fór fyrst í loftið. Þegar maður hugsar um Jóhönnu Guðrúnu og tónlist þá einhvern veginn kemur hljómsveitin Metallica ekki beint upp í hugann :)

2254
14:53

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.