Á Fullu Gazi - Ætla að setja heimsmet í að eyðileggja dekk

Ímyndaðu þér að stíga bensíngjöfina í botn en hreyfast ekki neitt. Þetta er í stuttu máli það sem gerist í burnouti, þar sem markmiðið er að tæta dekkin upp í reykjarmekki með sem mestum tilþrifum. BURNOUT hefur lengi verðið einn vinsælasti viðburðurinn á hinum árlegu shell bíladögum og meiningin í ár er að setja heimsmet í fjölda burnouti sem mun vafalaust drekkja Akureyrarbæ í reykjar mökki. Liðsmenn Á Fullu Gazi brugðu sér norður og prufuðu þetta sérstaka sport eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

16436
01:19

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.