Magnað upphaf Masters mótsins 2014

Masters mótið hófst í dag á Augusta National vellinum í Georgíu, Bandaríkjunum. Upphaf útsendingar Golfstöðvarinnar í ár var tilkomumikil og vafalaust margir golfáhugamenn fengið gæsahúð. Frábær helgi framundan á Golfstöðinni.

3058
01:43

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.