Það leiðist engum að sjá fegurðardrottningar kyssast

Verzlunarskóladaman Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir var valin ungfrú Reykjavík á veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. Eyrún Anna Tryggvadóttir landaði öðru sæti og Hjördís Hjörleifsdóttir því þriðja. Hér má skoða myndir frá keppninni.

18737
01:16

Næst í spilun: Lífið

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.