Bítið - Íslenskir atvinnuflugmenn í deilum við Ríkislögreglustjóra

Sindri Sveinsson form. fél. Íslenskra Atvinnuflugmanna, íslenskir atvinnuflugmenn mótmæla því að Ríkislögreglustjóri fái auknar heimildir til að afla persónuupplýsinga við bakgrunnsathuganir á flugáhöfnum í umsögn um frumvarp innanríkisráðherra.

2145
09:32

Vinsælt í flokknum Bítið